Starfsmaður í lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna í 5. – 10. bekk

side photo

Starfið felst í tómstunda- og dægradvöl með fötluðum grunnskólabörnum á aldrinum 10-16 ára. Starfsstöð er að Tryggvagötu 36 (Glaðheimar).

  • Gott er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með fötluðum.
  • Mikilvægt er að viðkomandi sé sjálfstæður í starfi.
  • Hafi frumkvæði og skipulagshæfni og búi yfir hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Í boði er 50% staða frá 24. ágúst 2020 til 9. júní 2021, vinnutíminn er 12:00-16:00.
  • Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri.

Launakjör samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Sigmarsson, forstöðumaður í síma 480-6363 eða 662-8727, netfang: eirikurs@arborg.is

Umsóknafrestur er til 17. ágúst 2020. Eingöngu er hægt að sækja um starfið hér á ráðningarvef sveitarfélagsins.