Sérhæfður starfsmaður í lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna

Sérhæfður starfsmaður í lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna í 5. - 10. bekk.

 

Um er að ræða 50% starf. Vinnutími er 12-16. Starfstöð er við Tryggvagötu 36 Selfossi. 

 

Í starfinu felst vinna vegna:

 • Tómstunda- og dægradvöl með fötluðum grunnskólabörnum á aldrinum 10-16 ára.
 • Einstaklings áætlanagerð
 • Umbætur og þróun
 • Upplýsingarmiðlun

 

Menntun og hæfniskröfur:

 • Krafist er menntunar á sviði þroskaþjálfafræða og/eða annarrar háskólamenntunar sem nýtist í starfi
 • Reynsla í starfi með fötluðum
 • Lipurð í mannlegum samskiptum
 • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
 • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu
 • Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri

 

Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Sigmarsson, forstöðumaður í síma 480-6363 eða 662-8727. Netfang: Eirikurs@arborg.is.

 

Eingöngu er hægt að sækja um starfið hér á ráðningarvef sveitarfélagsins. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

 

Umsóknafrestur er til 14. október nk.

 

Deila starfi
 
 • Sveitarfélagið Árborg
 • Ráðhús Árborgar, Austurvegi 2
 • 800 Selfoss
 • Sími: 480 1900
 • radhus@arborg.is